Ofurnörd 2014 endar

Við óskum Nörd til hamingju með sigurinn í Ofurnörd 2014. Keppnin var jöfn og spennandi í mörgum greinum þetta árið. Við vonum að allir sem tóku þátt í keppnum og lokakvöldinu hafi skemmt sér vel, til þess er nú leikurinn gerður. Svo verður bara miklu skemmtilegra að taka bikarinn frá HÍ að ári. Það var … Lesa áfram Ofurnörd 2014 endar