Framboð í stjórn Tvíundar

Opið er fyrir framboð í stjórn Tvíundar. Kosningar fara fram frá 13-16.mars og tekið er við framboðum á netfangið kjorsfhr@ru.is til 12. mars. Allir félagsmenn hafa kosningarétt og eru kjörgengnir. Kosið er einstaklingskosningu í embætti stjórnar og skemmtinefnd. Nánar um embættin finna hér inná. Sjá tölvupóst frá SFHR sem barst nemendum í gær fyrir nánari upplýsingar … Lesa áfram Framboð í stjórn Tvíundar

Árshátíðarnefnd & Tvíund Productions

Ert þú söngelskur, með óslökkvandi áhuga á kvikmyndagerð eða bara rosalega fallegur í mynd? Við leitum að hæfum einstaklingum til að skipuleggja og hanna hið árlega tónlistarmyndand Tvíundar fyrir HR Musical. Sköpum flottasta myndband ársins og tökum bikarinn heim! Ert þú skipulagður, hress og hefur gaman af viðburðarstjórnun? Vertu með okkur í að undirbúa Árshátið … Lesa áfram Árshátíðarnefnd & Tvíund Productions

Auglýst eftir framboðum

Stjórn Tvíundar auglýsir eftir framboðum í embætti Hagsmunafulltrúa og Skemmtanafulltrúa. Hagsmunafulltrúi heldur utan um þau námskeið og fyrirlestra sem haldnir eru á vegum félagsins. Hagsmunafulltrúi skal hafa yfirumsjón með upprifjunarnámskeiðum fyrir lokapróf á hverri önn. Auk þess skal hann vera tengiliður Tvíundar við tölvunarfræðideildina fyrir þau námskeið sem tölvunarfræðideildin stendur fyrir. Hann hefur yfirumsjón með … Lesa áfram Auglýst eftir framboðum

Nýjir nemendafulltrúar

Niðurstöður kosninga um nemendafulltrúa og nýnemafulltrúa eru komnar. Nemendafulltrúi Tvíundar skólaárið 15-16 er Birgitta Ósk Rúnarsdóttir og nýnemafulltrúi er Jóhanna María Svövudóttir. Starf nemendafulltrúans er að vera trúnaðarmaður allra félagsmanna og er tengiliður þeirra við stjórn félagsins, en starf nýnemafulltrúa er að vera tengiliður félagsmanna sem eru nýnemar við stjórn félagsins. Stjórn Tvíundar vill óska þessum ágætu … Lesa áfram Nýjir nemendafulltrúar