Nýjir nemendafulltrúar

Niðurstöður kosninga um nemendafulltrúa og nýnemafulltrúa eru komnar. Nemendafulltrúi Tvíundar skólaárið 15-16 er Birgitta Ósk Rúnarsdóttir og nýnemafulltrúi er Jóhanna María Svövudóttir. Starf nemendafulltrúans er að vera trúnaðarmaður allra félagsmanna og er tengiliður þeirra við stjórn félagsins, en starf nýnemafulltrúa er að vera tengiliður félagsmanna sem eru nýnemar við stjórn félagsins. Stjórn Tvíundar vill óska þessum ágætu … Lesa áfram Nýjir nemendafulltrúar

Stjórn Tvíundar!

Nú þegar Stjórn Tvíundar er loksins fullskipuð ákváðum við að taka mynd svo allir vissu hver við værum. Frá vinstri: Janus (skemmtanafulltrúi), Haukur (skemmtanafulltrúi), Þorri (námskeiðsfulltrúi), Skúli (formaður), Fríða (skemmtanastjóri), Ásgeir (varaformaður & upplýsingafulltrúi) og Kristinn (gjaldkeri). Sjáumst svo hress á þriggja vikna loka djamminu!