Nú þegar Stjórn Tvíundar er loksins fullskipuð ákváðum við að taka mynd svo allir vissu hver við værum.

Frá vinstri: Janus (skemmtanafulltrúi), Haukur (skemmtanafulltrúi), Þorri (námskeiðsfulltrúi), Skúli (formaður), Fríða (skemmtanastjóri), Ásgeir (varaformaður & upplýsingafulltrúi) og Kristinn (gjaldkeri).

11251473_10205906334713563_1196894961_n

Sjáumst svo hress á þriggja vikna loka djamminu!