Í hádeginu í dag lauk aukakosningum þar sem kosið var til námskeiðsfulltrúa Tvíundar. Nú liggja niðurstöður fyrir og nýskipaður námskeiðsfulltrúi Tvíundar er Högni Rúnar Ingimarsson.
Við þökkum öllum kærlega fyrir að kjósa og bjóðum Högna velkominn í hópinn!

-Stjórn Tvíundar