Microsoft er að fara af stað með program sem nefnist Microsoft Student Partner:

https://www.microsoftstudentpartners.com/

og þá vantar 1-3 candidata frá HR. Áhugasamir þurfa að vera með topp einkunnir, hafa áhuga á að þróa fyrir Microsoft stack-inn og tilbúnir til að prófa nýjustu tækni á undan öðrum og taka þátt í kynningum o.s.frv. með þeim hjá Microsoft. Hugsanlegt er að þetta hlutverk feli í sér prófanir á nýjum tækjum sem og ferðalag erlendis. Þetta er og á ekki að trufla námið og frekar að gera nemandann betri í þeirri tækni sem Microsoft hefur uppá að bjóða.

Áhugasamir mega hafa samband við Sigurjón Lýðs á v-siglyd@microsoft.com. Aðeins 2. árs nemar og uppúr koma til greina.