Aðalfundur Tvíundar verður haldinn þriðjudaginn 1. apríl kl 16:00 í M104
Það verður boðið upp á pizzur og gos.
Mál þessi verða tekin til meðferðar á aðalfundi:

  1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum sínum.
  2. Stjórn félagsins leggur fram ársreikninga félagsins.
  3. Tilkynnt skal um úrslit kosninga.
  4. Lagabreytingar.
  5. Ný stjórn tekur við.
  6. Önnur mál.

Á föstudaginn verður farið í vísindaferð í Landsbankann, skárning hefst á myschool kl 13:37 að vana á morgun.
Nýja stjórninn ætlar sér að sjá um þessa vísindaferð þannig að það er tími til að sleppa beislinu og „go wild“
-kv Fráfarandi stjórn