Skilafrestur fyrir framboð í stjórn Tvíundar rennur út á miðnætti í dag
Kosið er í eftirfarandi embætti hjá Tvíund:

1. Formaður
2. Uppýsingafulltrúi/Varaformaður
3. Gjaldkeri
4. Skemmtanastjóri
5. Námskeiðsfulltrúi

Auk þessara stjórnarembætta er líka kosnir tveir skemmtanafulltrúar, sem sitja skemmtinefnd leidda af skemmtanastjóra.

Senda skal framboðstilkynningu með tölvupósti á netfangið kjorsfhr@ru.is, og skrifa „Framboð 2014“ í subject.