Framleiðslan á tónlistarmynband Tvíundar í HR musical keppnina er kominn vel á leið og kláruðust flestar tökur á mynbandinu núna um helgina.

Tvíundarnördar tilbúnir í slaginn
Tvíundarnördar tilbúnir í slaginn

Í þessari viku ætlum við í vísó í Mbl. Í fyrra var brjáluð stemming og ótrúlega skemmtilegt hjá þeim. Við stefnum á að skella okkur í bæinn eftir vísó og þeir sem komast ekki í vísó geta hitt okkur á barnum sem auglýstur verður á myschool víso eventinu.

Lifið lengi og dafnið