Nú stendur yfir Ofurnörd milli Tvíund og nörd
Staðan er 1-1.
Í kvöld verður keppt í Dodgeball, LOL, Dota2 og Team Fortress 2 og því nóg að horfa á !
Allir mæta og hvetja sitt fólk.