Föstudaginn 16.ágúst munu HRingar og aðrir góðir félagar hittast í útilegu ársins. Útilegan verður staðsett á Stokkseyri og verða fljótandi veigar í boði á meðan birgðir endast.

Rútur fara frá Háskólanum í Reykjavík kl 17:45 (því mikilvægt að mæta tímanlega) og til baka um hádegi daginn eftir.

Stórvinir okkar í Stuðlabandinu ásamt DJ Víkingi sjá um að halda uppi stuðinu fram á rauða nótt.

Miðasalan verður opin:
Miðvikudaginn frá 18:00 – 22:00
Fimmtudaginn frá 10:00 – 16:00
Föstudaginn frá 10 – 16:00

2.900 kr. fyrir HR-inga, 4.000 kr. fyrir aðra.

Eftir að miðasalan lokar verður hægt kaupa miða við innganginn og mun hann kosta 4.000 kr fyrir alla.

Nánari upplýsingar hér