Kæru HR-ingar.

Vegna fjölda fyrirspurna höfum við ákveðið að bæta við einum degi í miðasölunni fyrir árshátíðina og verður hún þvíopin frá klukkan 11:00 til 15:00 í Málinu. Allra síðasti sjéns á að tryggja sér miða á glæsilegasta kvöld ársins.

Einnig hafa okkur borist fyrirspurnir hvort möguleiki sé að kaupa á miða eingöngu á ballið. Sérstaklega hafa þær fyrirspurnir komið frá í íþróttafólki sem er að keppa á föstudagskvöldinu. Árshátíðarnefnd er reiðubúið að koma til móts við þá nemendur sem hafa ekki tök á að mæta í matinn. Þeir aðilar geta keypt miða eingöngu á ballið á morgun og er verð á þessum miðum aðeins 2500kr en um fáa miða er að ræða.

Kveðja

Árshátíðarnefnd J

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s