Sæl veriði,

Nú eru prófin að fara ljúka og þá þurfum við að fara pæla í próflokunum eða öllu heldur próflokadjamminu en það verður sko alldeilis ekki af verri endananum en próflokapartý ársins / fyrirpartý ársins mun fara fram þann 17.desember og hefst það kl **:** . Í partýinu verður boðið upp á ýmsar veigar svo sem bjór, gleði-slush, dorítos snakk og síðan bara alvöru stemmari. En eftir þetta magnaða partý þá mun rúta fara með okkur á Rúbin en þar verður brjálað Jólaball HR þar sem enginn önnur hljómsveit en Skítamórall mun halda uppi stuðinu fram á rauðann dauðann eða til kl 03:00.

Við vonumst til að sja ykkur sem flest á þessu síðasta kvöldi okkar saman árið 2010.

Nánari upplýsingar og skráningu í þennan viðburð má finna inná Myschool fyrir greiðandi meðlimi Tvíundar.

Meðan ég hef ykkur hér að lesa þá vildi ég einnig segja ykkur frá því að skíðaferð HR verður farin til AK helgina 14-16 janúar þannig ef einhverjir ætla að fara þá er um að gera og fara taka helgina frá.

Kær kveðja
Stjórn Tvíundar

Ein athugasemd á “Jólaballið & Fyrirpartý Jólaballsins

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s