Íslenska (english version below)

Fyrirlestur frá Nýherja og IBM
– Þróun á öflugasta örgjörva heims

Opinn fyrirlestur í boði Nýherja, IBM og Tvíundar.

STAÐSETNING: Fyrirlestrarsalur Bellatrix M.1.01
TÍMASETNING: Fimmtudaginn 28. október klukkan 16:00 til 16:45

IBM sviptir hulunni af öflugasta örgjörva heimsins á opnum fyrirlestri Tvíundar og Nýherja fimmtudaginn 28. október.

Á fyrirlestrinum mun Per Rosenquist frá IBM fjalla um Linux á stórtölvum sem sýndar þjóna og þróun
á z196, sem er öflugasti örgjörvi heims og er notaður fyrir zEnterprise, nýja gerð af IBM stórtölvum.
Tiftíðni örgjörvans er 5.2 GHz.

IBM hefur fjárfest fyrir um einn og hálfan milljarð Bandaríkjadala og eytt þremur árum í hönnun á
zEnterprise tækni fyrir stórtölvur. Á fyrirlestrinum mun Rosenquist fjalla um forritunarhlutann og
framtíðarsýn IBM í stórtölvum.

Allir velkomnir.
————————————————————————————————————————–
English version

Lecture from Nýherji and IBM
– Development of the worlds fastest processor

Open lecturer offered by Nýherji, IBM and Tvíund.

LOCATION: Bellatrix, M.1.01
TIME: Thursday 28th October from 16:00 to 16:45

IBM revealse the most powerful processor in the world in a open lecture offered by Nýherji and Tvíund Thursday 28th of October.

Per Rosenquist from IBM will talk about Linux on mainframe as virtual servers and development of
z196, wich is the most powerfull processor available, z196 supporting speed is 5.2 Ghz and is used in
zEnterprise, the new mainframe from IBM.

IBM have invested over $1.5 billion and three years in designing and developing the zEnterprise
technologiy for mainframes. Rosenquist will also talk about the programing part and future vision for
IBM mainframes

Everybody is welcome

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s