[English below]
Vísindaferð í Ölgerðina þann 8. október 2010, ferðin hefst kl 16:50 og er mæting uppí Ölgerðina,
gengið er inn aftanvið húsið þar sem afgreiðslan er. Um er að ræða aðeins öðruvísi vísindaferð,
en lítið verður um tæknimál handa okkur þarna, hinsvegar fáum við að skoða verksmiðjuna og
svo að lokum fáum við að smakka eitthvað af framleiðslunni þeirra ef þið skiljið hvað ég meina.

Skráning hefst á Myschool kl 12:34:56 á miðvikudaginn næsta en 50 sæti eru í boði í þessa ferð.

Við förum svo á Hressó eftir ferðina þar sem gleðin heldur áfram. Verðum með tryllt tilboð til 01:30:
390 kr. stór bjór
390 kr. Mickey Finns og eplasnafs
500 kr. léttvínsglas
15% afsláttur af matseðli (á meðan eldhús er opið)

Hlökkum til að sjá þig!
Mundu svo að koma þyrst/ur ;o)

[English]

Science trip to the beer factory Ölgerðin on 8 October 2010, the journey begins at 16:50 and is it at Ölgerðin Grjóthálsi 7-11 ,
you enter behind the house .It´s a slightly different science trip,
but there is little about the technology for us there, however, we get to see the factory and
finally we get to taste some of their production if you know what I mean.

50 seats are available on this trip and you should sign up at Myschool on Wednesday at 12:34:56

Looking forward to seeing you!
Remember to come thirsty ;o)

4 athugasemdir á “Vísindaferð í Ölgerðina

  1. Mér skilst að aðeins tvisvar áður hafi bjórinn sem ölgerðin bíður uppá í vísindarferður klárast. Ég vill meina að fólk í tvíund megi ekki láta slag standa og allir sem mæta þurfa að klára fjóra 0,5L bjóra.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s